Fyrirsagnalisti

Brot úr framtíð

Sýningaropnun: Brot úr framtíð 8.6.2024 - 5.1.2025 Bogasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Sýningin Brot úr framtíð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands byggir á listrannsókn og myndlistarverkefni Þorgerðar Ólafsdóttur þar sem hún veltir fyrir sér fyrirbærum tengdum mannöld og hugmyndum okkar um menningar- og náttúruarf. 

Lesa meira
 

Þjóð í mynd: Myndefni frá stofnun lýðveldis 1944 17.6.2024 - 5.1.2025 Þjóðminjasafnið á Suðurgötu

Kvikmyndasafn Íslands og Þjóðminjasafn Íslands munu standa saman að sýningu um stofnun lýðveldis á Íslandi hinn 17. júní 1944.

Lesa meira
 

Lögréttutjöldin 17.6.2024 - 17.6.2025 Hornið - Þjóðminjasafnið Suðurgötu

Í tilefni 80 ára afmælishátíðar lýðveldis á Íslandi mun Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Þjóðgarðinn á Þingvöllum sýna tjöld sem eru talin hafa hangið í Lögréttuhúsinu á Þingvöllum á síðari hluta 18. aldar. 

Lesa meira